Orkídea
íslensku
streymi
tækni og vísindi
10:00
11:00
Hátækni, matvælaframleiðsla og orka
Orkídea

Nýsköpun í matvælaframleiðslu er mikilvægasta viðfangsefni samtímans

Fæðuöryggi heimsins er ógnað vegna fjölgunar mannkyns og loftslagsvár. Til að takast á við þessa áskorun þurfum við að þróa nýjar hátæknilausnir til að tryggja skilvirkari og sjálfbæra nýtingu auðlinda. Viðburðurinn leitast við að svara af hverju nýsköpun í matvælaframleiðslu er mikilvægasta viðfangsefni samtímans í ljósi aðsteðjandi ógnana. Viðburðurinn kynnir til leiks öfluga frumkvöðla sem nýta sér hátæknilausnir við nýja nálgun á matvælaframleiðslu. Að loknum hnitmiðuðum örerindum frumkvöðlanna verða þessi viðfangsefni rædd í pallborði sérfræðinga sem ræða m.a. hlutverk Íslands í lausn vandans.

aðrir viðburðir:

þri

1.6.2021
Orkídea
íslensku
streymi
tækni og vísindi
10:00
11:00
Hátækni, matvælaframleiðsla og orka
Orkídea

Nýsköpun í matvælaframleiðslu er mikilvægasta viðfangsefni samtímans

Fæðuöryggi heimsins er ógnað vegna fjölgunar mannkyns og loftslagsvár. Til að takast á við þessa áskorun þurfum við að þróa nýjar hátæknilausnir til að tryggja skilvirkari og sjálfbæra nýtingu auðlinda. Viðburðurinn leitast við að svara af hverju nýsköpun í matvælaframleiðslu er mikilvægasta viðfangsefni samtímans í ljósi aðsteðjandi ógnana. Viðburðurinn kynnir til leiks öfluga frumkvöðla sem nýta sér hátæknilausnir við nýja nálgun á matvælaframleiðslu. Að loknum hnitmiðuðum örerindum frumkvöðlanna verða þessi viðfangsefni rædd í pallborði sérfræðinga sem ræða m.a. hlutverk Íslands í lausn vandans.